Skaðaminnkun

Enginn getur hjálpað öllum
en allir geta hjálpað einhverjum

Vefur um fíkn

Þessi síða er hugsuð sem vettvangur fyrir umræðu um fíkn.

Engin eiginleg ritstjórn er á síðunni en síðan er stofnuð í anda skaðaminnkunar (e. harm reduction). Skaðaminnkun miðar að því að lágmarka skaða af vímuefnanotkun, bæði notenda og samfélagsins alls.

Öllum er velkomið að senda inn greinar eða pælingar til birtingar á netfangið skadaminnkun@skadaminnkun.is.

Í tengslum við síðuna er opið fyrir umræður á samnefndri facebook-síðu.

undirskrift
MA-nemi í Addiction Studies
University of South-Dakota

Reality...

...is just a crutch for people who can't handle drugs.

- Robin Williams

Whether...

...you sniff it, smoke it, eat it or shove it up your ass the result is the same: addiction.

- William W. Burroughs

Even...

...as a junkie I stayed true to vegetarianism - I shall have heroin, but I shan't have a hamburger. What a sexy little paradox.

- Russell Brand

Imagine...

...trying to live without air. Now imagine something worse.

- Amy Reed

I drank...

...because I wanted to drown my sorrows, but now the damned things have learned to swim.

- Frida Kahlo

Drugs...

...are a waste of time. They destroy your memory and your self-respect and everything that goes along with your self-esteem.

- Kurt Cobain

I only...

...write about stuff that’s happened to me.. stuff I can’t get past personally. Luckily, I'm quite self-destructive.

- Amy Winehouse