LÖGGILTUR ÁFENGIS- OG VÍMUEFNARÁÐGJAFI, MA, MBA

Ég hef starfsleyfi frá Embætti landlæknis til að starfa sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi og er með klíníska meistaragráðu frá Bandaríkjunum í faginu. Ég hef reynslu og þekkingu bæði sem heibrigðisstarfsmaður og stjórnandi innan geðheilbrigðis-kerfisins, þá sérstaklega á sviði skaðaminnkandi meðferðar og fíknivanda.

Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi

Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir

MA Addiction Studies, University of South Dakota, 2021
Klínískt meistaranám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf
Klínískt starfsnám á fíknigeðdeild LSH, 600 klst.

Áfengis- og vímuefnaráðgjöf, SÁÁ
2015-2018

MBA, Háskólinn í Reykjavík, 2004
AMBA accreditation, áhersla á HRM (Human Resource Management)

Vefsíðugerð, Rafiðnaðarskólinn, 2000
Árs nám í uppsetningu og hönnun vefsíðna

BA, Háskóli Íslands, 1998
Íslenskt mál og bókmenntir

Stúdentspróf, FB, 1993
Myndlistarbraut

Málastjóri
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Í dag starfa ég sem málastjóri í geðheilsuteymi við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.

Recovery Counsellor
Neoviva AG, Switzerland 2023-2024
Ég starfaði í rúmt ár sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá Neoviva í Sviss. Neoviva er alþjóðleg heilbrigðisstofnun í flokki "luxury rehabs" og veitir einstaklingsmiðaða heildræna sál- og líkamlega meðferð við fíknivanda.

Teymisstjóri
Bjarkarhlíð, 2022-2023
Sem teymisstjóri Barkarhlíðar, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, öðlaðist ég reynslu við að sinna brotaþolum heimilisofbeldis. Einnig kynntist ég vel ferli mála hjá heilbrigðiskerfinu, sveitarfélögum og vinnulagi hjá lögreglu og réttarvörslukerfinu.

Teymisstjóri / Forstöðumaður
Reykjavíkurborg, Málaflokkur heimilislausra, 2020-2022
Ég starfaði í málaflokki heimilislausra hjá Reykjavíkurborg , fyrst sem teymisstjóri í Gistiskýlinu á Granda og seinna sem forstöðumaður á Hringbraut 121 og Njálsgötu 74. Bæði störfin voru á sviði skaðaminnkunar.

Ráðgjafi / verkefnastjóri
SÁÁ 2015-2020
Ég starfaði sem ráðgjafi á Vogi og Vík og sinnti verkefnastjórn á göngudeild SÁÁ í Efstaleiti. Verkefnastjórnun var einkum á sviði fjarheilbrigðisþjónustu, vefstjórnar, gerð fræðslu- og meðferðar-efnis. Einnig sá ég um undirbúning 40 ára afmælisráðstefnu SÁÁ.

Upplýsingafulltrúi
Reykjavíkurborg, 2008-2015
Í starfi upplýsingafulltrúa sinnti ég almannatengslum jafnt út á við sem inn á við. Ég hafði umsjón með vefsíðum, kynningum, ráðstefnum, skrifaði fréttatilkynningar, fréttabréf, bæklinga og þess háttar. Þá hafði ég umsjón með hönnun og birtingu auglýsinga, sem og ýmsu prentverki. Einnig samdi ég ræður, bréf, greinar og annað í þeim dúr fyrir borgarstjóra.

Vefstjóri
RÚV, 2003-2008
Sem vefstjóri stýrði ég þróun og viðhaldi á vef ruv.is og þar með töldum öllum undirvefjum. Ég hef langa reynslu af almennri umsjón með vefsetrum; þ.e. að skipuleggja vefsvæði í heild sinni og ákvarða niðurröðun efnis.

Vefstjórn
Síminn, 2000-2003
Ég sinnti Þjónustuvef Símans og ýmsum veflausnum.

Málfarsráðgjafi
Íslenska útvarpsfélagið, (Sýn), 1998-2000
Ég prófarkalas frétta- og dagskrárefni og veitti málfarsráðgjöf.

Sjálfstæður vefari
Árnastofnun, 1998-2014
Hönnun og uppsetning á vefnum handritinheima.is.

Sumar- og hlutastörf
1985-1998
Nýsköpunarsjóður námsmanna, 365, Hrafnista, Póstur og sími.

Dópamínríkið
Forlagið, 2024
Ég þýddi bókina Dópamínríkið eftir Anna Lembke geðlækni í samvinnu við Arnþór Jónsson. Dópamínríkið fjallar um nautnir og þjáningu – andstæðar kenndir sem takast sífellt á í lífi okkar en þurfa að vera í jafnvægi til að okkur líði vel.

Líkaminn geymir allt
Forlagið, 2023
Ég þýddi bókina The Body Keeps the Score eftir Bessel Van der Kolk geðlækni í samvinnu við Arnþór Jónsson. Bókin hefur verið nefnd „Áfallabiblían“ og fjallar um afleiðingar áfalla og leiðir til bata.

Hulstur utan um sál
Pírumpár, 2012
Bókin útskýrir á einfaldan hátt hvernig börnin verða til. Ég er höfundur texta og myndskreytinga ásamt Unni Valdísi Kristjánsdóttur. Útgáfan var styrkt af Barnamenningarsjóði og Bókmenntasjóði Íslands.

Stolnar raddir
Forlagið, 2010
Skáldsaga sem gerist í Reykjavík samtímans.

Sögumenn samtímans
RÚV, 2004 og 2005
5 þættir í þáttaröðinni Sögumenn samtímans, sem var á dagskrá Rásar 1 sumarið 2004 og 2005.

Skyndihjálp, Rauði Krossinn
2021

Skaðaminnkun, Svala Jóhannesdóttir
2020

Digital Health World Congress
2019, London; UK

NAADAC, The 2018 Annual Conference: Shoot for the Stars
2018, Texas, USA

Samfélagsmiðlar, auglýsingar
Endurmenntun HÍ, 2017

FÁR, Árleg ráðstefna áfengis- og vímuefnaráðgjafa
2016, 2017, 2018

40 ára afmælisráðstefna SÁÁ
2017

BUGL, Hinn gullni meðalvegur, LSH
2017

FOCAL gæðastjórnun
Námskeið í gæðastjórnun, 2014

Vinnusálfræði
Erfið starfsmannasamtöl og faglegar ráðningar, Endurmenntun HÍ, 2014

Photoshop, InDesing, Illustrator
12 vikna námskeið, Tölvu- og verkfræðiþjónustan, 2010

Vefstjórn norrænna Ríkisútvarpa
Fundir um þróun vefmála með vefstjórum norrænna ríkisútvarpa, 2003-2007

MultiMedia Meeds Radio and TV
Genf í Sviss á vegum EBU, 2004-2006

MediaDays
Á vegum Danmarks Radio, 2005

RAFRÆN VIÐSKIPTI
5 daga þjálfun á vegum norræna fyrirtækisins IBX Nordic, Svíþjóð, 2002

Vefsmíðar II Í XHTML og myndvinnsla fyrir vefinn
Endurmenntun HÍ, 2002

Að skrifa fréttatilkynningar og fréttabréf
Endurmenntun HÍ, 2002

Photpshop II
Opni Listaháskólinn, 2001

Verkefnastjórnun
Fræðslumiðstöð Símans í umsjón VKS, 2001